Styrktaraðilar

 

 

 


Skráðu þig
á póstlistann

Mót ársins 2018:

17.feb - 4x7 Áskorun

14.apr - Rx Leikar

22.sept - Haustmót

---------------

21.sept - Þrekmót framhaldsskólanna

 

Fylgdu okkur:

 

miðvikudagur
mar.142018

Rx Leikarnir - Keppnisgreinar

Keppnisgreinar fyrir Rx Leikana hafa nú verið gefnar upp, smellið á hlekkinn hér að neðan til að lesa nánar um mótið.

Skráning er hafin á Rx Leikana og lýkur mánudaginn fyrir mót, 9.apríl kl.18:00. Mikilvægt er að greiða keppnisgjöld um leið og skráning fer fram.

Nánari skýringar og æfingastaðlar væntanlegt.

miðvikudagur
mar.072018

Rx Leikarnir 14.apríl

Næsta mót Þrekmótaraðarinnar eru Rx Leikarnir (sem hétu áður Crossfit Leikarnir). Þeir fara fram í HK Digranesi laugardaginn 14. apríl

Allar upplýsingar um keppnisgreinar auk skráningar verður gefið út mánuði fyrir mót, 14. mars.

sunnudagur
feb.182018

4x7 Áskorun - ÚRSLIT

ATHUGIÐ. Það er verið að vinna úr athugasemdum á úrslitaskjalinu. Úrslitin í meðfygljandi skjali eru því birt með fyrirvara á uppfærslu. 

Annars þökkum við drengilega baráttu og mikinn keppnisanda. Hlökkum mikið til næsta móts!

laugardagur
feb.172018

TAKK FYRIR OKKUR!

Þrekmótaröðin þakkar öllum keppendum, dómurum, áhorfendum og samstarfsaðilum kærlega fyrir frábæran dag í Digranesi. 4x7 Askorunin gekk frábærlega. Hlökkum mikið til að sjá ykkur aftur 14. apríl ;)

laugardagur
feb.172018

Keppendur og dómarar ATH!

Ráslistinn verður uppfærður í fyrramálið og sömuleiðis dómaralistinn. Fylgist með rásraðaskjalinu. Þetta mun verða gert þar sem forföll hafa orðið og breytingar meðal liða og para. Ráshópum í parakeppni mun því fækka um einn og öll rennsli eftir það færast því fram um 9 mínútur.

Sjáumst hress í Digranesi :)